Einskis virði

from by Börn

/

lyrics

Sigurvegarar farast harmdauða
Fjölskyldufólk, píslarvottar, þjóðhetjur
Þeir sem tapa eru bara tölur á blaði
Þú skrifar ekki söguna þegar þú ert dauður

Þú ert einskis virði

Nafnlaus andlit, nafnlaus lík
Línurit, súlurit, fjöldagröf
Þeir sem tapa fá enga minnisvarða
Þú flytur ekki fréttirnar þegar þú ert dauður

credits

from s​/​t EP, released April 21, 2015

tags

license

about

Börn Reykjavik, Iceland

contact / help

Contact Börn

Streaming and
Download help

Redeem code